hlaup.info

hrikalega langt að hlaupa maraþon

Dagsetn. Hlaup Tími
24.10.2015 Haustmaraþon Félags Maraþonhlaupara 2015 04:51:22
26.10.2013 Haustmaraþon Félags Maraþonhlaupara 2013 04:16:07
01.06.2013 Mývatnsmaraþon 2013 04:16:27
20.10.2012 Haustmaraþon Félags Maraþonhlaupara 2012 04:07:36
20.05.2012 Copenhagen Marathon 2012 04:20:00
12.04.2012 K100.5 Maraþon 2012 04:26:25
30.04.2011 Vormaraþon Félags maraþonhlaupara 2011 04:18:54
21.08.2010 Reykjavíkur Maraþon 2010 04:51:40
24.04.2010 Vormaraþon Félags maraþonhlaupara 2010 04:39:11
22.08.2009 Reykjavikur Maraþon 2009 03:57:28
25.04.2009 Vormaraþon Félags maraþonhlaupara 2009 04:30:04

Um hlaup.info

Tilgangur hlaup.info er fyrst og fremst að geyma upplýsingar um þau hlaup sem ég hef tekið þátt í, skrásetja alla hlaupatímanna, geta skoðað hlaupaáætlanir sem notaðar hafa verið eða eru í notkun og annað áhugavert efni tengt hlaupum. 

Markmið hlaup.info er að hafa allt efni tengt hlaupum aðgengilegt hvort sem vefsíðan er skoðuð í tölvu, fartölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma. 

Eigandi hlaup.info er Jón Óli Ólafsson. Allt efni er viðhaldið af eiganda hlaup.info.

Ég byrjaði að hlaupa fyrir alvöru í byrjun árs 2009. Markmiðið var Reykjavíkur Maraþon. Hugmyndin að hlaupa maraþon var þá eitthvað sem ég sá mig aldrei geta.

Vegalengdin 42,195 km var hrikalega löng í mínum huga. En með því að fylgja hlaupaáætlun tókst mér ætlunarverkið. Síðan þá hef ég reynt að hlaupa að minnstar kosti eitt maraþon á hverju ári.